miðvikudagur, desember 14, 2005
Svefnmaraþon framundan...
Já, núna mun svefn vera stundaður eins og aldrei áður.
Ég er loksins komin à langþráð jólafrÃ. Það getur aðeins þýtt eitt. Jólin eru að koma.
Ég setti inn endurbættar og öppdeitaðar ævisögur.
Hver man ekki eftir ævisögunum.
Ert þú ekki með ævisögu?
Kvartaðu þá.
Heimshornaflakkarinn hún systir mÃn mun snúa aftur á Frónina, súkkulaði brún eftir áströlsku sólina á morgun.
Ég ætla à ljós.
Eða svona
spray-on-tan.
Farin að riðja frumskóginn à herberginu mÃnu.
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 16:13
9 comments